Ef þú fílar ævintýraleiki yfirhöfuð, og Rare leiki, þá er Star Fox Adventures alls ekki svo slæmur. Reyndar helvíti linear og púslin stundum pirrandi…. bardagarnir eru líka mjög einfaldir, en annars er þetta top-quality leikur. Eina sem er virkilega að honum er að hann hefði aldrei átt að vera Star Fox leikur, bara Dinosaur Planet.<br><br>- Royal Fool <a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=RoyalFool&syna=msg“>Skilaboð</a> | <a...