Mér finnst bæði MGS og MGS2 algjör meistaraverk, skítsama um allar þessar kvartanir varðandi löng atriði… ‘ojojoj nenni ekki að horfa ´´a tennan ghaur talla urrrrr’. Þúst, það var þó hægt að skippa yfir atriðin, eitthvað sem margir aðrir leikir hafa því miður ekki. Í endurgerðinni af MGS mun Snake geta allt sem hann gat í MGS2. Allir boss fights hafa verið endurgerðir, svo maður getur t.d. búist við því að sjá GameCube-orienteraða útgáfu af bardaganum við Psycho Mantis. :) (Eins gott að...