Nú verður MadMax sár… Ég er búinn að fá nóg af BT. Þeim fer hrakandi; margir stórir leikir sem eru aldrei keyptir inn. Vöruverðið er alls ekki alltaf það lægsta sem þú finnur, og manni eru lofaðir hlutir sem standast engan veginn. Maður er ítrekað hunsaður af starfsfólki, nýji vefurinn hörmung og ákaflega illa skipulagður, þeir hunsa GameCube (Allar GC vörur horfnar úr BT Spönginni t.d.), eru alltof seinir með fá leiki og myndir í hillurnar, smyrja vænlega ofan á vöruverðið og lækka gamlar...