Jebb, þetta eru ákaflega skemmtilegir þættir, svakalega óvænt og geysiöflugt vopn fyrir ABC þar sem áhorfskannanir hafa veitt þeim gríðarlega sigra í Bandarísku sjónvarpi undanfarna mánuði, einmitt þökk sé þessum þáttum. Ef ég ætti að gefa stutta lýsingu á þessum þáttum þá myndi ég bara segja: Súpa búin til úr Cast Away og Survivor með svona smá keim af Twin Peaks. Maður vonar bara að Ríkissjónvarpið eða Skjár Einn kaupi þetta.