Fyrsta tölvan: Sinclair Spectrum X81 )Svört og flott, með sínum eigin forritunarhugbúnaði! Og heil 80k af minni!) Fyrsti leikurinn: Úff, líklega Head Over Heels, gamall leikur sem að snérist um tvo hunda sem að þurftu að hjálpa hvor öðrum til að komast í gegnum hinar ýmsu þrautir. Fyrstu vonbrigðin (Sem ég man eftir): Titus (Ég stakk honum í Amiguna mína, og hann fór ekki í gang. Aldrei. Svo kom vinur minn, setti hann í gang, og náði að koma honum í gang. Hann slökkti…. og þegar ég ætlaði að...