Menntaskólinn að Laugarvatni er með heimavist. Systir mín var þar og fannst það æði. Getur verið ein eða með öðrum í herbergi. Þetta er frekar lítill skóli og allir þekkja alla, eiginlega. Mikið félagaslíf í skólanum, þekki marga sem hafa farið í ML og öllum líkað mjöög vel.