Þrír hressir strákar óska eftir meðlimum í pekknical deþþ mekkal band í líkingu við Obscura, Necrophagist, The Faceless, Spawn of Possession og fleiri. Eins og er erum við gítarleikari, bassaleikari og trommari og erum við allir færir á okkar sviði, og óskum eftir öðrum gítarleikara og söngvara. Við erum búnir að semja 2 fullkláruð lög og fleiri á leiðinni, og þessi tvö lög eru til í guitarpro þannig það er ekkert mál að fá að heyra demo!