Prófið að horfa á þetta öðruvísi. Ýmyndið ykkur ef það kæmi allt í einu einhver hestamaður með vinum sínum og væri sífellt á hestinum sínum beint við hliðina á skateparkinu. Ég meina þetta var vegur sem þeir fara reglulega um og þetta hefur þeim þótt óþæginlegt og ég held að við yrðum alveg nett pirraðir ef hestamennirnir væru sífellt brummandi á milljón við hliðina á parkinu. En ég er samt sammála, mér finnst nefninlega hestamennirnir hafa verið að taka of harkalega á þessu og þeir hefðu...