Jesús hvað sumt fólk er ofbeldisfullt. Þetta minnir mig á þegar við sögðum einhverjum litlum strák að passa sig þegar við vorum á parkinu og hann gerði ekkert og svo þegar ég sagði honum að hann ætti ekkert að vera á parkinu þá fór hann heim og stuttu seinna kom mamma hans og vældi í okkur og fór að monta sig af því að hún vinni morgunblaðinu og einhvað og ætlaði að fara með þetta lengra og svo spurði hún hvað við hétum og við [Ég, Benni og Þórir] svöruðum ekki, svo tók hún upp símann reyndi...