“Með suð…” er mjög, mjög góð og hún verður pottþétt ‘grower’, en hún toppar ekki eftir Ágætis Byrjun og ( ), en hún toppar yfir Takk og Von… (ég var ekki mikill sérstaktur aðdáðandi Takks) En ég er mjög ánægður að Jónsi syngur meira á íslensku, en á vonlensku, og enskan hans Jónsa á “all alright” er óskiljanlegt :). Platan er svona meira af acoustic, ambient og aðeins meira poppuð en áður Mín einkunn: 8.5/10 Hápunktur plötunnar: Gobbledigook Inní mér syngur vitleysingur Við spilum endalaust...