Úr mbl.is Samningaviðræður eru í gangi um að bandaríski tónlistarmaðurinn Bob Dylan komi hingað til lands og spili á Vorblóti, tónlistarhátíð sem haldin verður í lok maí. „Dylan er efstur á lista og vonandi gengur það eftir. Ef ekki, þá kemur bara eitthvað annað í staðinn," segir Þorsteinn Stephensen, einn eigenda Hr. Örlygs, sem hefur umsjón með Vorblóti. Það væri helvítið næs ef hann kemur! =D