Já, nokkuð til í þessu. Ég hef samt ekki orðið mikið var við það í mínum skóla að það sé verið að gera grín af fólki út af fötunum sem það er í. Jú, reyndar er einn strákur sem er með mér í bekk, hann hefur ekki skipt um föt síðan skólaárið byrjaði. Ég er ekki að ýkja hann er alltaf í sömu fötunum, ég hélt að hann væri loksins kominn í nýja peysu um daginn en neibb, þá fór hann fram fór úr henni og kom aftur inn í sinni gömlu. Það hefur samt aldrei verið sagt við hann að hann sé alltaf í...