Ég lít á málið þannig að ef maður er skildur einhverjum í 5 eða 6 lið t.d. þá er það frændi eða frænka manns. En samt talar maður ekki um manneskjuna sem frændaeða frænku. Fólk sem maður hittir á ættarmótum, fermingum, jólaboðum og fleira í þeim dúr er fólk sem maður kallar frændur og frænkur.