Þú gleymdir að minnast á að það gengur strætó þangað. Það er líka mikilvægt fyrir ferðamenn að hafa með sér kort af staðnum ef þeir ætla þangað, svona rétt svo þeir týnist ekki og endi í einhverju skuggalegu húsasundi. Ég mæli með kortinu sem er símaskránni, það er mjög ítarlegt.