Ruslatunnan sem er fyrir utan húsið mitt er svört, mjög falleg. Bærinn sem ég bý í var svo góður að splæsa í svona líka rosalega lekkert ruslatunnur fyrir alla bæjarbúa. Svo er líka ruslatunna undir skriborðinu mínu. Hún er glærhvít, sérpöntuð frá Belgíu þar var maður að nafni Jason Dorob sem sérsmíðaði hana fyrir mig. Kostaði nokkra þúsundkalla en það var þess virði.