Ég sá einu sinni slys. Það er langt síðan. Ég man ekki hvað gerðist, man bara að ég sá lögregluna, slökkviliðið og sjúkraliðar tóku blóðuga konu út úr ónýtum bíl og fóru með hana í sjúkrabíl.
Fjölskyldufólk fer að tínast heim eftir flugeldasýningu um 10 leytið, svo eru bara fullir unglingar eftir í bænum fram eftir nóttu. Var allavega þannig í fyrra.
Ég hef farið seinustu 3-4 ár minnir mig. Ég myndi segja að það væri nokkuð góður stemmari, get samt ekki borið Ljósanótt saman við Menningarnótt eða eitthvað í þeim dúr því ég hef bara farið á Ljósanótt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..