Enemy Territory er algjörlega ókeypis, downloadable FPS (First-Person Shooter) frá Splash Damage & ID Software. Hægt er að hlaða niður öllu sem þarf hér á Huga. Leikurinn er að verða býsna vinsæll, og margir góðir, innlendir þjónar í boði. Leikurinn hentar mjög vel í bæði public og match spilun og samfélagið er vinalegt. Það er ekki eftir neinu að bíða! :)