Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Rory
Rory Notandi síðan fyrir 21 árum, 1 mánuði 432 stig

Re: Besta lag allra tíma?

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég nenni ekki að fara að hugsa um góð lög núna. Þannig ég segi bara það sem ég er að hlusta á núna, Mugison - Ég er lúði. Gott lag en ekki það besta.

Re: Hvað er að tölvunni :@

í Wolfenstein fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Nei, þetta virkar oft hjá mér.

Re: Hvað er að tölvunni :@

í Wolfenstein fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Hughreystu tölvuna, það virkar oft hjá mér þegar hún á erfitt með að gera eitthvað.

Re: zOmg

í Wolfenstein fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Sko, ég var ekki að segja að ég væri góður spilari, ég er það ekki. Ég var ekki heldur að segja að þú værir lélegur, ég veit ekkert um það. Hinsvegar er alltaf hægt að bæta sig.

Re: að ganga í svefni...

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég hef tvisvar gengið í svefni, ég veit að minnsta kosti ekki um fleiri skipti. Fyrra skiptið var þegar ég var ca. 8 ára. Ég labbaði út úr herberginu mínu, út úr íbúðinni og niður á næstu hæð og bankað upp á hjá vini mínum. Mamma hans kom til dyra og sagði að hann væri sofandi. Þá labbaði ég aftur upp til mín og fór að sofa. Ég átti heima í blokk þá. Seinna skiptið gerðist þegar ég var ca. 11 ára. Þá fór ég á klósettið og pissaði þar og svo aftur að sofa.

Re: zOmg

í Wolfenstein fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég get alveg gefið þér upp nick-ið sem ég var með í dag, en ég er sjaldan með sama lengi. Stweq.

Re: zOmg

í Wolfenstein fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Góð spurning.

Re: zOmg

í Wolfenstein fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Hvernig hlut?

Re: zOmg

í Wolfenstein fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Þýðir það sem sagt að þú þarft að rífast við það? Hvernig væri bara ef þú héldir kjafti á server og reyndi að bæta hæfileika þína?

Re: zOmg

í Wolfenstein fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ef ég sé þessa gaura á server eru þeir alltaf að rífast við einhvern.

Re: Krakka mínir komiði sæl ég er jólasveinninn.

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég hef ekki orðið var við einn einasta tölvuleik sem mig langar í fyrir þessi jól.

Re: Olía

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Þú meinar það.

Re: Olía

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Gengur hún fyrir olíu?

Re: At this moment

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Fools Garden - Lemon Tree. En það breytist og upp kemur Mugison - Ear.

Re: Ehemm...

í Hugi fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Þetta var ekki fyndinn djókur.

Re: arg

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
“Y” er nú ekkert það langt frá “I” á lyklaborðinu, en undarlegt engu að síður.

Re: Kickers!!!

í Wolfenstein fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég held að þetta sé speki dagsins.

Re: morgunblaðið í dag.

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég hélt að ég eða einhver í fjölskyldunni ætti leynilegan aðdáðanda fyrst þegar ég sá þetta.

Re: Evruna til Íslands

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég var fullur föðurlandsdýrkun þegar ég skrifaði þetta og þá getur Ísland allt.

Re: Breytingar.

í Wolfenstein fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Gaman að fá ferskleika í þetta. Þetta var meira segja svona þegar ég kom hingað fyrst minnir mig.

Re: Evruna til Íslands

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Jújú, ef þig virkilega langar það þá læturðu aldur ekki stöðva þig.

Re: Evruna til Íslands

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Vilt þú ekki bara flytja eitthvað annað ef þú ætlar að vera með stæla við Ísland. Ísland er ekki of lítið til að gera neitt. Ísland getur gert það sem það langar til að gera.

Re: Farice strikes again.

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Skotar tala asnalega, það á ekki að treysta þeim fyrir sæstrengjum Íslendinga. Mér lýst betur á Íra.

Re: Napoleon Dynamite

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég líka.

Re: mærkahæstir menn

í Manager leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Í sambandi við allar deildir held ég að þú verðir bara að gá í allar deildir og taka sama hæstu markarskorara og sjá hver þeirra er með flest mörk.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok