Í seinna dæminu tekurðu bara til dæmis y=4x+5 og setur y-ið inn í hina jöfuna. Sum sé 4x+5=6x-8. Síðan reiknarðu bara út úr þessu 5+8=6x-4x 13=2x 6,5=x. Hérna ertu komin með x hlutan af hnitnu, (6,5;y). Þá þarf bara að finna y. Það gerirðu með því að setja 6,5 inn í aðra hvora jöfnuna í staðinn fyir x. Sum sé: y=4x+5 x=6,5 y=4*6,5+5 y=26+5 y=31 Þá er skurðpunkturinn (6,5;31) Ég tek enga ábyrgð á réttleika útreikningunum, fór í þetta í fyrra og lagði enga sérstaka áherslu á að muna þetta.