Tek það fram í byrjun að ég er ekki mjög reyndur í að senda inn greinar og byð ykkur að slaka aðeins á gagnrýni en ég vil endilega heyra álit… Hvað ef, eftir að þjóðverjar höfðu náð alla leið að ermasundi, þeir hefðu haldið áfram… strandvarnir bretlands voru ekki sterkar þegar þeir hrökluðust frá frakklandi með hvaða fleyi sem þeir fundu á ermasundi, en hvað ef þjóðverjarnir hefðu komið á eftir þeim (þannig séð) og klárað verkið, ég meina, breski herinn var undir gífur legu álagi og hafði...