Grísli, það var ég sem skaut pabba þinn í paintballinu í sumar… (held ég) því ég var að guarda hæðina eitt roundið og sprayjandi yfir allt sem hreyfðist og eftir það round var búið að skjóta pabba þinn í lærið, sorry bjarki minn, ég bara varð að koma þessu frá mér en bara gat ekki sagt þetta þegar pabbi þinn var þarna… takk fyrir góða leiki í sumar og hjálpina í gærkvöldi ;)