Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ronnirotari
Ronnirotari Notandi síðan fyrir 21 árum, 3 mánuðum 36 ára karlmaður
208 stig
If you ain't first, you're last!

Wikifield 1942 (2 álit)

í Battlefield fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Hafði nú ekki dottið í hug að fletta þessum ágæta leik upp á wiki en þetta er nú ansi fróðlegt og skemmtilegt :) http://en.wikipedia.org/wiki/Battlefield_1942 Bætt við 21. júlí 2008 - 15:39 æ, ultimate fail… hérna http://en.wikipedia.org/wiki/Battlefield_1942

F*ck BF:V og rest! (5 álit)

í Battlefield fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Það hefur ekki einn leikur úr þessari seríu komist með tærnar þar sem BF1942 hafði hælana! F*ck þú og þitt crew - 42! Bætt við 18. júlí 2008 - 12:23 jahá, ætlaði að sjá viðbrögð við þessu yfirdrulli en nú er liðinn sólarhringur og ekkert komið… gífurleg vonbrigði.

Jimmy Page "jakkaföt" (10 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég hef verið að velta fyrir mér hvort eða hvar hægt sé að nálgast svona jakkaföt (dragon suit), ég er búinn að g00gle-a eins og maniac og hef ekki rekist á neitt enþá. Ef þið eruð eitthverju nær því að búa yfir slíkum upplýsingum sem ég leita eftir endilega pósti hér eða sendið mér skilaboð.

Gömlu góðu tímarnir (15 álit)

í Battlefield fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Það yljar mér um hjartaræturnar að eiga screenshot af því þegar árni honkur tók sig til í CB scrimmi og fór upp stiga í tank! (^^,)

OMFG!!1!1! (1 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 18 árum, 3 mánuðum
http://arig.bloggar.is

Félagsfræðiverkefni dauðans! (0 álit)

í Skóli fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Steiktasta félagsfræðiverkefni sem um getur! http://www.youtube.com/watch?v=Gz8_MvhsUoU

Hressir drengir! (0 álit)

í Körfubolti fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hressir drengir með rífandi áhuga á körfubolta: http://arig.bloggar.is

Hefur þú tekið eftir þessu? (23 álit)

í Battlefield fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Rétt upp hendur sem hefur!!! \O/ | ^

Ísveisla Kvemel (ML) (2 álit)

í Skóli fyrir 18 árum, 8 mánuðum
C.a 1,84 lítrar á mann. Sögðust byrja 6:10 að morgni, ísveislu lokið 6:20-6:25 25 lítrar af ís á 10 mínútum?? Komnar á Nös kl. 6:25 Komnar á kös 6:33 Fræðilegur möguleiki?? Breytilegar tímasetningar. Á-k busi sagði í símann við móður síma að þær höfðu byrjað að snæða ís um fimmleytið-BANNAÐ!! Fjórar hnátur sögðust hafa byrjað klukkan 6:00 10 hnátur sögðust hafa byrjað 10 mín yfir sex, fleiri sögðust hafa byrjað klukkan korter yfir sex* (*5 mín með 25 lítra af ís, 5 lítrar á mín??) Engar...

Útvarp Benjamín (8 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Fjölbreytt skólaútvarp sem stendur yfir fram á næsta sunnudag http://www.mimir.ml.is/

Hljóðkort fucked up! (8 álit)

í Windows fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þegar ég er t.d. á Ventrilo, þá transmitta ég bæði því sem ég heyri og því sem micinn pickar upp, frekar óþægilegt þegar maður er að spila tölvuleiki og ekkert heyrist á vent nema skothvellir og artillery barrage… Búinn að fara í gegnum allar stillingar á hljóðkortinu og hef ekkert fundið sem gæti mögulega orsakað þetta rugl! (sendi þennan þráð á Vélbúnað líka, ekki viss hvar þessi þráður á heima)

Hljóðkort fucked up! (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þegar ég er t.d. á Ventrilo, þá transmitta ég bæði því sem ég heyri og því sem micinn pickar upp, frekar óþægilegt þegar maður er að spila tölvuleiki og ekkert heyrist á vent nema skothvellir og artillery barrage… Búinn að fara í gegnum allar stillingar á hljóðkortinu og hef ekkert fundið sem gæti mögulega orsakað þetta rugl!

C&C Generals hjálp (8 álit)

í Herkænskuleikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Er að reyna að installa kvikindinu en það gengur frekar hægt, búinn að vera í korter og kominn með 9% (með þokkalega tölvu svo það er ekki málið) Hefur e-r lent í svipuðum vanda?

FH spilarar (3 álit)

í Battlefield fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Var bara að velta fyrir mér hvort það væru eitthverjir íslendingar að spila FH á netinu? og hvort þeir gætu bent mér á góðann server?

far east vs mid east. (15 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum
Fyrir þá sem ekki skilja; China (far) vs MEC (Mid)

Rec0n 2 the rescue! (31 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum
Fyrir þá sem eru enþá að spila BF af fullum krafti þarna úti og eru farnir að vera þreittir á leiðinda puclic serverum lengst úti í rassgati, þá erum við í Rec0n að leita okkur að liðstyrk. Staðan er sú að við erum 7-8 virkir í Rec0n en það er einfaldlega ekki nóg til að halda úti almennilegu liði í CB (einfaldlega aldrei allir lausir á sama tíma). Ef þú hefur áhuga á að spila með okkur í CB ladderum (bæði conquest og infantry) sendu mér þá meldingu á lord_iceman@hotmail.com og við tökum vel...

Rec0n 4TW (19 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
Heilir og sælir kæru meðlimir íslenska BF samélagsins á íslandi. Hið sívinsæla og feikimagnaða BF2 lið Rec0n auglýsir hérmeð eftir BF2 spilurum. Um er að ræða leikmenn sem uppfylla eftirfarandi skilyrði: -Á aldrinum 15 -103 ára. -Virkir á public server jafnt sem og á korkum. -Búa yfir sérstökum hæfileikum á eitthverju sviði í BF 2. ( sérstaklega vel tekið á móti góðum inf.) -þurfa helst að búa yfir eitthverri reynslu af Clan starfsemi (ekki endilega BF) Endilega póstið umsókn á korkum Rec0n...

Rec0n 4TW (19 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
Bókstaflega Camper! btw, við erum að recruit-a…

A&A (Axis & Allies) (10 álit)

í Herkænskuleikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
var bara að velta fyrir mér hvort e-r hérna eigi CD-key sem virkar fyrir online play fyrir þennan ágæta leik og þarf ekki að nota það, það væri vel þegið…

Clanbase - Skandinavia ladder! (8 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 2 mánuðum
http://www.clanbase.com/ladderpetition_vote.php?lpid=5086 Allir að leggja fram sitt atkvæði!!! Þetta gæði orðið stórskemmtilegur ladder!

pickup lið á skjálfta. (4 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hefur þú áhuga á að spila BF2 á skjálfta? Rec0n leitar að áhugasömum lánerum. Lord_iceman@hotmail.com fyrir þá sem hafa áhuga, suck_my_cock@hotmale.com fyrir þá sem ekki hafa áhuga ! _

Skjálfti - Rec0n (15 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Heil og sæl/ir. Ég er hér með 2 spurningar og eina yfirlýsingu: Hvaða lið mæta á skjálfta? Vantar láner, því mig vantar lið? Því miður sjá liðsfélagar mínir sér ekki fært að mæta á skjálfta 2 | 2005. Þar af leiðandi verður Rec0n ekki með lið á skjálfta 2. sept. næstkomandi :'( takk fyrir mig, Rec0n.nZbbi btw þá dauðlangar mig á skjálfta og sækist eftir því að fá að spila með hverjum þeim sem mætir með lið á skjálfta 2 | 2005 í BF2.

Recon kvöld á simnet... (5 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Við félagarnir í recon ákváðum að skella okkur saman á simnet, hafa smá gaman og fara í inf. fight… Eins og margir gera fórum við að tk-a áður en að leikurinn hafðist…ekkert merkilegt við það, TK-uðum alveg eins og við fengjum borgað fyrir það, svo hefst leikurinn…og jújú, við að fragga á fullu í strike at karkand, en NEEEI, hleypur ekki liðsfélagi minn fyrir mig og ég fæ TK og er hent útaf og er BANNAÐUR!!! bara pæla, hvern í andsk. á ég að tala við til að UNbanna mig???

BF2 Stats (5 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Er e-r BF2 stats síða virk?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok