hér fann ég aðra ritgerð sem ég var að gera. ákvað að senda hana líka inn. (Vona að einhver nenni að lesa þetta.) Mikil breyting varð á kenningum og skipan kirkjunnar, einkum í norður Evrópu, þegar hreyfing þýska munksins Marteins Lúthers og mótmælenda bar sigurorð af kaþólskum sið á 16 öld. Hinn nýi siður fól í sér afnám skrifta, dýrlingadýrkunnar og ýmissa sakramennta. Eignir kirkna runnu til konungs og vald hans styrktist. Biblían sálmar og trúarrit voru þýdd yfir á íslensku (þess má geta...