Hvers vegna að fara í ræktina í stað þess að finna þér skemmtilega íþrótt/ir sem þú getur svo æft í góðum félagsskap? Lífstílsíþróttir, hvort sem á við fótbolti, klifur eða sund. w000t? Er maður að fara í ræktina uppá félagskapinn? Kannski þú, en ég og flestir sem ég þekki sem fara í ræktina, fara þangað til að rækta vöðva eða halda líkamanum heilbrigðum… Og hver segir að það sé ekki góður félagskapur? Ertu bara svona óheppinn að lenda í leiðinlegu ef þú ferð? Ég fer 4 sinnum í viku, alltaf...