Þetta er ekkert nema athyglissýki. Ósjálfrátt fer fólk að skrifa svona í nöfnin eða í personal message, annaðhvort til þess að reyna að fá einhverja athygli útá þetta eða láta fólk vita að þau séu komin á fast og séu þess vegna yfir annað fólk hafið. (Tók dæmi um “ég elska þig svo mikið ***** (L)(L)(L)”) Já, svona getur fólk verið pirrandi, en ég skil þetta afskaplega vel, sumt fólk þjáist bara af athyglissýki og einfaldlega finnst það kjánalegra að fara að tjá sig við einhvern en að bíða...