Góðan dag, ég var að velta fyrir mér hvort einhver gæti hjálpað mér með smá stærðfræði? Er í stærðfræði 303, og missti soldið mikið úr og á að skila heimadæmum, en ég finn ekki beint aðferðirnar til að reikna þetta. 1. Fyrir hvaða gildi á t er hornið á milli vigranna (t, 1) og (t, t-2) gleitt? (Sett öðruvísi upp, t er fyrir ofan 1 inní sviga.) 2. Þríhyrningur hefur hornpunktana A=(-1,2), B=(-4,-3) og C=(6,-3) a) Finnið flatarmál þríhyrningsins. b) Finnið stærð hornsins A. 3. Punktinum...