Tjah.. Sá sem var böstaður var sendur til skólastjórans og honum gefnir tveir möguleikar: Annað hvort segði hann frá öllum sem voru með í þessu núna eða þau myndu hringja á lögregluna, þar sem það er bannað gegn lögum að fara í annara tölvur og taka upplýsingar, sem þýðir að þá ætti hann á hættu kæru og að fá þetta á sakaskrá… Þannig það var ekkert erfitt að fá að vita alla þá sem voru í þessu. En þrátt fyrir það þá þurftu allir að taka prófið aftur því ef menntaskólarnir fréttu af þessu þá...