það sem pirar mig í real life samræðum er þegar fólk ofnotar djók, eða gengur of langt með hann t.d segjum kannski að eitthver segir kannski “pældu í því að þetta skeði fyrir þennan” svo kemur næsti “já svo kemur þetta fyrir svo eftir því þetta” og heldur svo bara áfram með sama djókinn aftur og aftur.