Það er hægt að kaupa sér í flugklúbbi, og hafa þar með aðgang að fleiri en einni vél, en þá ber að passa sig á því að athuga vel ástand vélanna, hvort mikið sé eftir á mótor og hvað mánaðargjaldið er mikið. Getur verið mjög skemmtilegt að vera í klúbbi vegna félagsskapsins, og möguleiki á annarri vél ef ein bilar. Athuga samt hámarkstíma á ári. (sumir klúbbar hafa svoleiðis). Svo er líka hægt að kaupa sér hlut í vél. (sbr OII, EFF o.fl.) Kostur: Yfirleitt ekkert tímahámark, og yfirleitt...