Já, herbergið uppi átti alltaf að vera spec aðstaðan, tveir skjávarpar og þægindi. En neeeei… kom ekki í ljós daginn fyrir mótið að það var búið að leigja þetta í einhverja veislu á Laugardeginum. Þá var ekkert við að græja herbergið, bara til þess að rífa það niður og aftur upp. Breiðablikar stóðu sig vel í uppsetningu á mótsstað og að taka saman. En _allt_ annað var slæmt og illa staðið að.