Góð grein Reykur, tekur vel á þessum málum sem allir vita en enginn vill muna. S.s. að Linux er gott kerfi en engan vegin nógu notendavænt til að komast inn á standard heimilismarkaðinn, og að Windows er einnig gott kerfi… en bara, því miður, frekar einfalt að fokka upp. Ég skil ekki hvað menn eru alltaf að tala um hrun, frost, reb00t, enduruppsetningar og format c: … ég hef keyrt mörg Windows box og ég bara fatta ekki vandræðin hjá öðrum vegna þess að allt mitt keyrir mjög stabilt.