Þú spilar örugglega sókn. Þessi taktík hljómar vel en er samt frekar gölluð. Vörnin er návæmlega það, vörnin gegn því að óvinir komist að þínum fána og ef að vörnin vinnur vel þá kemur mun sjaldnar fyrir að það þurfi að fragga EFC vegna þess að fáninn er öruggur á sínum stað. Oftast eru power-ups dreift nokkuð jafnt á kortin og sóknin á, ef það hefur færi á, að stela þessu frá óvininum og boosta sjálfa sig á sama tíma og þeir veikja hitt liðið með því að neita þeim um þessa bónusa. Vörn á...