Ég er það sem flestir myndu kalla tölvunörd. Dagurinn hjá mér er oftast mjög einfaldur, þ.e. skella sér í tölvuna. Þið spyrjið kannski hvað ég geri í tölvunni, og svarið er býsna mikið. Í gær tókég tímann sem ég eyddi í tölvunni, þegar ég var kominn upp í sex klukkutíma hætti ég, og þá var klukkan rétt svo orðin 7, og ég var í tölvunni til 12 :| Ég er samt alveg heilbrigður og fer í sund tvisvar í viku og svona, em þetta er samt frekar slæmt. Og nú hef ég enganáhuga á Sims eða neitt, ég...