Góður púnktur. Ég vil benda ykkur á það að Nintendo byrjuðu á PlayStation. Þetta átti að vera addon fyrir SNES en svo hættu þeir við. Sony hélt áfram með verkefnið og þarmeð kom fram á sjónarsviðið PlayStation, sem í fyrstu átti að heita PlayStation X. Þar hafið þið það, Nintendo bjó til helminginn af tölvunni ykkar, og svo kallið þið þá lélega, þeir bjuggu tiltölvurnar ykkar. Þegar þú sagðir að Nintendo gætu einfaldlega ekki gert betri grafík var nú bara einn versti rökstuðningur sem ég hef...