truexxlie getur ekki sagt að þaðséu betri leikir á PS2. AAA leikirnir eru rosalega margir á GameCube þannig að þú ert ekki að missa af neinu. Og svo eru svo mörg snilldar exclusives. En þar sem þú segist fíla Zelda þá ætti málið að vera útkljáð. Zelda er nóg til að gera GameCube must-buy. Svo ekki sé minnst á Super Smash Bros: Melee, Starfox Adventures, Metroid Prime, Resident Evil 4, Super Mario Sunshine og einhverjir sem ég man ekki, ég er viss um að það eru fleiri. <br><br>“Practice makes...