Ahh, hér er eitt sem ég gleymdi. Ég er búinn að skoða MIKIÐ möguleikann á því að það sé Triforce í þessum leik. Það eru rosalega mörg triforce icon á vissum stöðum. Sem dæmi má geta þess að á hurð ömmunnar er mynd af Triforceinu, reyndar á hvolfi. Svoer náttúrlega skjöldurinn. Og ekki má gleyma myndinni með master swordinu, það staðfesti grun minn.