Þetta er ekkert illa meint eða neitt þannig, en þessi leikur er ekkert öðruvísi en flestir RPG leikir. Ég meina, maður fær experience, og getur þjálfað tv ömismunandi skill. Þetta var Adventure of Link að gera fyrir áratugum. Ég meina, þetta er það sem við heyrum áður en við fáum RPG leik, að þetta verði as real as hell, en svo er þetta bara enn einn leikurinn, en oftast góður þó. Ég sé fátt byltingarkennt þarna, og held að þessi leikur verði ekkert svo góður nema þeir komi upp með frábært gameplay.