Ég efast um að þetta skipti Nintendo einhverju máli. Þeir eru eflaust byrjaðir á AC 2 og það tekur því varla að þýða þennan risastóra leik á öll þessi tungumál sem PAL leikir krefjast. Nintendo ákváðu ekkert bara; “Heyrðu, við skulum bara sleppa því að gefa út Animal Crossing í Evrópu, þeir eru svosem vanir því að vera útundan”. Svo þegar þeir sjá þetta petition; “Nei, heyrðu, þá langar svona í leikinn. Við verðum að gera eitthvað í þessu!”. En fyrir þá sem vilja skrifa undir, <a...