byrja á því að segja að ég er byrjandi. er búinn að vera leika mér að taka upp og prufa mig áfram. núna vantar mig að vita; ég fæ ekkert sérlega gott signal inn þar sem ég er ekki með neitt rosalega keppnis míkrófón. ég fann aðgerð í pro tools sem heitir normalize. (AudioSuite>Other>Normalize.) þegar ég vel það þá stækka waveform-in all svakalega. hvað gerir þessi aðgerð nákvæmlega? er þetta ætlað í þessum tilgangi? Og annað; ég er kominn með ansi margar rásir í einu sessioni, og ég var að...