Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

MSN Messenger verður ekki lokað heldur MSN Chat (11 álit)

í Tilveran fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Vegna frétta um lokun spjallrása MSN hefur gætt talsverðs misskilnings. Það mun ekki standa til að loka MSN Messenger heldur MSN Chat. MSN Messenger er mun meira notaður hérlendis þar sem fólk skrifar skilaboðin hvert til annars á lokuðum eða afmörkuðum svæðum. Í MSN Messenger, sem á ensku kallast peer to peer eða maður á mann, býr fólk til svæði sem það ræður hverjir komast inn á. MSN Chat svipar meira til irkisins svokallaða þar sem fólk fer inn á opnar (miðlægar) spjallrásir og hver sem...

Kvennadeildin í Usa lögð niður (1 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Það er einmitt lítil aðsókn og takmarkaður áhugi stórra styrktaraðila sem veldur þessari ákvörðun, en hún kemur sem reiðarslag fyrir bandarískar knattspyrnukonur, aðeins fimm dögum áður en þær hefja keppni í úrslitakeppni HM sem hefst einmitt í Bandaríkjunum á sunnudaginn. Nítján af tuttugu leikmönnum bandaríska landsliðsins, sem á heimsmeistaratitil að verja, léku í WUSA-deildinni í ár en þetta er eina atvinnudeild kvenna í heiminum og hún hefur laðað að sér flestar bestu knattspyrnukonur...

Könnunin!! (2 álit)

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Könnunin um hvort að Friends ætti að vera sýnt á PoppTíví finnst mér algjört rugl. Þeir sem búa út á landi hafa ekkert PoppTíví svo að mér finnst að það ætti ekki að gera það!<br><br>——————————————— kærlig hilsen, Ripp :o) ———————————————

Arsene Wenger! (2 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Arsene Wenger var kjörinn stjóri ágústmánaðar!<br><br>——————————————— kærlig hilsen, Ripp :o) ———————————————

Íslendingar keppa í Paintball erlendis! (0 álit)

í Litbolti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Það gerist ekki á hverjum degi að lið frá Íslandi keppi erlendis í nýrri keppnisíþrótt en á morgun mun hópur litboltaspilara halda til Englands og etja kappi við aðra litboltaáhugamenn á móti sem haldið verður á svæði enska 1. deildarliðsins Crystal Palace í Lundúnum. Liðið, sem skipað er átta manns, sjö körlum og einni konu, hefur æft saman í marga mánuði en hópurinn er úrval úr nokkrum liðum á landinu sem stunda þessa jaðaríþrótt. Í litbolta klæðast menn skrautlegum búningum, vopnaðir...

Veigar til Bolton! (1 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Heimasíða enska úrvalsdeildarliðsins Bolton Wanderers greinir frá því í gær að íslenski landsliðsframherjinn úr KR, Veigar Páll Gunnarsson, muni fara til félagsins í næsta mánuði til æfinga. Sagt er frá því að Veigar Páll sé samningslaus og vonist til þess að komast á samning hjá erlendu félagi á næstunni. Guðni Bergsson, fyrrum leikmaður Bolton og íslenska landsliðsins, stendur á bak við för Veigars Páls og segir Guðni að honum þyki Veigar Páll vera spennandi leikmaður. “Ég tel það vera...

KR Íslandsmeistarar (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 2 mánuðum
KR varð í kvöld Íslandsmeistari í knattspyrnu karla 2003 þegar að þeir unnu Grindavík í hörkuleik 3 - 1<br><br>———————————————— Ég á ammæli 3.september sem þýðir að ég á ammæli bráðum ;) ————————————————

Myndin af Toadie (1 álit)

í Sápur fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þetta er ógeðsleg mynd af Toadie sem er núna :D :Þ

HM (2 álit)

í Frjálsar íþróttir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Horfir þú á HM í frjálsum?

Myndir??? (2 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hvernig sendir maður inn myndir á áhugamálunum?

Gott á Ray 21. ágúst (0 álit)

í Sápur fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þetta var ógeðslega gott á Ray í dag bæði þegar að Dee sló hann og þegar að Toadie fór á pöbbinn og las hreinlega yfir hann. Þetta var ógeðslega flott hjá Toadie! Ef ég væri Toadie þá myndi ég vera löngu búin að buffa hann!!!!!!!!!

Áhugamálið Sápur! (3 álit)

í Sápur fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Sko….. Mér finnst persónulega áhugamálið sápur leiðinlegra eftir að bold and the beautiful og guiding light komu inn í þetta. Bold and the beautiful: er leiðinlegur þáttur (eða persónulega finnst mér það) og illa tekinn upp. Ég held að hann sé tekinn upp á video cameru því hreyfingarnar eru svo asnalegar, æi ég get ekki líst þessu, þið hljótið að fatta mig :/ Allt gerist líka svo ótrúlega hægt. Tökum sem dæmi ef einhver er að eiga barn þá tekur það sirka 2 - 3 mánuði eða meira. Mér finnst...

Grannar! hjálp (4 álit)

í Sápur fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Af hverju voru libby og steph eikkað ósáttar? og hvað er með mitch? Getur einhver svarað þessu?? PLZ!!!

Brandugla (0 álit)

í Fuglar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Sjálf hef ég séð Branduglu í sumar og langaði aðeins að lýsa stofninum aðeins. Branduglur verpa á breiðu belti á meginlöndunum allt umhverfis hnöttinn og halda sig mun sunnar en snæuglur. Á Íslandi verpa þær dreift hér og þar á láglendi. Branduglur eru gulbrúnar og svona dökkrákóttar en geta verið misjafnlega ljósar að neðan. Lítill munur er á milli hvað litinn varðar. Branduglur eru ekki mjög háværar. Eggjafjöldi er breytilegri en hjá öðrum íslenskum fuglum. Þær sækja oft heim að bæjum í...

Neighbours (8 álit)

í Sápur fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég var að spegúlera hvort að einhver vildi vera svo góður að segja mér hvað er í raun og veru að gerast í grönnum. Ég nebbla er búinn að missa úr í sumar dáltið mikið en ég horfði á þáttinn í morgun og skildi ekki mikið hvað var um að vera. Af hverju vill Susan skilja við Karl? Hvers vegna er Dee að fylgjast með á læknastofunni hjá Darcy? Hverjir eru þetta sem eru að flytja í nr. 32 ?

Jibbí jei!!! (2 álit)

í Sápur fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Jei ég var að fá stöð 2!!!!!! nú get ég farið að glápa á granna aftur!!!! :D:D:D:D:D:D:D:D:D:D:D:D:D:D:D:D:D:D :):):) :):):):):):):):):):):):):):):) :D:D:D:D:D:D:D:D:D:D:D: D:D:D:D:D:D:D :):):):):):):):):):):):):):):):):):) :D :D:D:D:D:D:D:D:D:D:D:D:D:D:D:D:D:D

Hvernig í ands**.... (0 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 4 mánuðum
hvernig byrjar maður sonna á irc?

>>HJÁLP<< (3 álit)

í The Sims fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Sko… Ég keypti Sims Deluxe Edition um daginn og ég er búin að reyna eikkað að tjónka við hann. Ég skil þetta bara ekki. Hann dettur alltaf út :( Þetta er 2 diskar og þegar að þetta er búið að installast þá fer ég inn í hann og allt í fína en svo allt í einu dettur hann út :( Ég get ekki einu sinni byggt hús eða neitt :( getur þetta verið diskurinn sem er bilaður? kv. ripp

Allir að lesa þetta!!!! (1 álit)

í Heilsa fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Hvað er þetta með þessa hokeypokey og þessar kannanir sem hún er búin að senda inn á hvert áhugamál sem maður fer á!!!!! Alltaf sama könnunin “Hvað sendiru mest inn á þessu áhugamáli?” Mér finnst að það ætti ekki að samþykkja þetta lengur! kv. Ripp

Ég skil þetta ekki.... (3 álit)

í The Sims fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Sko… Ég keypti Sims Deluxe Edition um daginn og ég er búin að reyna eikkað að tjónka við hann. Ég skil þetta bara ekki. Hann dettur alltaf út :( Þetta er 2 diskar og þegar að þetta er búið að installast þá fer ég inn í hann og allt í fína en svo allt í einu dettur hann út :( Ég get ekki einu sinni byggt hús eða neitt :( kv. Ripp

DISNEY (3 álit)

í Myndasögur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
hæbbs allir!! Hvað finnst ykkur um það að hafa allt sem Disney gerir undir einu áhugamáli?? Þið vitið eins og Mikki mús og Bangsímon og svoleiðis? Það yrði geðveikt flott held ég! verð að fara bæbbs!! kv. Ripp
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok