Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Paul Rudd

í Fræga fólkið fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hann er svo SVALUR :)

Re: Síðustu 2-3 vikur ?

í Sápur fyrir 19 árum, 2 mánuðum
við erum að byrja í febrúar 2005

Re: JIBBÝ!

í Sápur fyrir 19 árum, 2 mánuðum
bíddu bíddu og bíddu nú við. Hvenar byrjuðu þau saman aftur. Hún fór bara til hans það er ekkert búið að fréttast af þeim sko.

Re: Síðustu 2-3 vikur ?

í Sápur fyrir 19 árum, 2 mánuðum
http://www.bbc.co.uk/drama/neighbours/whoswho/whatwhenwhere/timeline/index.shtml?content/_2005/page1 hér er linkur um allt sem hefur gerst í neighbours frá upphafi.

Re: Árextur

í Bílar fyrir 19 árum, 2 mánuðum
vó það er aldeilis..sumir bílstjórar láta ekki segjast fyrr en að eitthvað svona gerist, tala af reynslu. Því er nú ver og miður að það skuli þurfa að vera slys til þess að stoppa þá.

Re: Lag í Duce Bigalow?

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
takk :)

Re: Britney Spears búin að eignast strák

í Fræga fólkið fyrir 19 árum, 2 mánuðum
ef ég veit ekki betur þá er eftirnafnið Spears Federline!

Re: Izzy - fóstrið ??

í Sápur fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Neibb það held ég að hún muni aldrei gera. En ég er viss um að hann Darcy okkar eigi nú eftir að vakna úr dáinu og kjafta frá, því að hann jú vissi þetta. En þetta er bara hugdetta

Re: OMG

í Sápur fyrir 19 árum, 2 mánuðum
já ég vorkenndi honum ekkert smá. Ég held að hann byrji að drekka aftur. Sáuð þið ekki í endann þá fékk hann sér viskí?!

Re: Serena

í Sápur fyrir 19 árum, 2 mánuðum
ég held að hún hafi viljað það. en sem betur fer varð ekkert úr því

Re: Langar að vera FEIT!

í Heilsa fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Sko ég var svona þegar að ég var yngri. Reyndar var ég stærri og notaði stærri skó. Þegar að ég var yngri þá var ég bara skinn og bein, ég hreyfði mig reglulega en gaf mér kannski ekki tíma til að borða nægilega. Ég skal segja þér það að þetta batnar með aldrinum. Það sest á mann hægt og rólega. Ég hef þyngst með aldrinum þó að ég sé nú ekki feit. Nota gallabuxur nr 27 sem er bara fínt. Ef að ég væri þú þá myndi ég til dæmis borða mini gulrætur þegar að þú horfir á sjónvarpið á kvöldin, þá...

Re: Vill einhver kaupa Friends á DVD?

í Gamanþættir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þær eru ódýrastar í Elko. Þar eru þær á 2995, - kr. serían

Re: To hell with this

í Gamanþættir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
okei ég er ekki sammála þér þarna..sko mér finnst alveg horfanlegt á Cheers en húmorin er svo gamall eða sko manni finnst þetta ágætt en hlær bara ekki því húmorin er svo gamall. Aftur á móti finnst mér Friends miklu skemmtilegra. Ég held að ég gæti horft endalaust á Friends;)

Re: David Schwimmer

í Gamanþættir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Vó hvað hann er alveg eins nema bara með stutt hár! :)

Re: Hvað er best að fá sér í bragðaref?

í Matargerð fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Sterka mola, jarðaber og þristur!

Re: Izzy-fræg?

í Sápur fyrir 19 árum, 3 mánuðum
hver er Natalia Imbruglia?

Re: Lana

í Sápur fyrir 19 árum, 3 mánuðum
úllalla hehe djók. var Sky ekki alveg trítilóð?!

Re: Strákarnir...??

í Gamanþættir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þetta er Hugi

Re: Lana

í Sápur fyrir 19 árum, 3 mánuðum
æi ooooooo!!!!! ég missti af þættinum í dag!! hvað gerist? og hvern Kyssti Lana?!

Re: according to jim

í Gamanþættir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
jamm þegar að þú segir það, það er alveg rétt ;)

Re: Izzy?

í Sápur fyrir 19 árum, 4 mánuðum
hvað gerðist á föstudaginn og í gær, ég nebbla missti af því :(

Re: two and a half men

í Gamanþættir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Snilld. sama síða og í þættinum hehe.. og sama spurningin sem að hann las upp; Question: How long can you expect to date Charlie after you have sex with him? Answer: It depends how late you sleep the next morning. fyndið..

Re: Izzy & Darcy

í Sápur fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ha? viljiði segja mér eitt..ég missti af þættinum í dag..er Darcy í dái?? hvað gerðist eiginlega?? help me!!! ;) hehe

Re: Þáttur???

í Gamanþættir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Simpsons - Friends - Malcolm in the middle - King of queens - Still standing - Desperate housewives (veit ekki alveg hvort hann flokkast hér) - Joey - Two and a half men..ég hlýt að vera að gleyma einhverjum. En þetta er svona það sem að ég man í augnablikinu :)

Re: Still Standing

í Gamanþættir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Veit ekki en það byrjar einhvernvegin svona; You can read me baby like a open book… og svo veit ég ekki meira.. ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok