Ást er bara eins og hvert annað hugafar eða tilfinning, manni er kalt og það er bara staðreynd sama á við um hungur og fleira. Ástin er því svipuð því, maður getur verið oftar en einu sinni ástfangin eins og maður verður oftar en einu sinni svangur. Ég trúi því persónulega ekki að það sé bara einn fyrir mann þarna úti, er það þá bara happa glappa í hvaða landi maður fæðist og hvar hinn aðilinn fæðist?