Bara nafnið Trance lætur fólk líta niður á það, heldur að þetta sé einhver megasýra. Mér finnst nú trance-ið láta einna best í eyrum af raftónlistinni fyrir meðaljónann sem er kannski ekki vanur að hlusta á of þéttan takt. Meðaljóninn fær nóg alveg um leið ef honum er hent strax of djúpt í sýruna. Trance er stærst út í heimi og mér sýnist að íslendingar séu að taka við sér eftir að stórir Trance-arar eins og Tiesto gerðu komu sína hingað, techno-ið hefur alltaf verið ofan á hérna því þeir...