Hver er það oldschool að muna eftir gamla CS korknum sem var á undan Huga? Þar voru menn eins og Memnoch, spaz, Alli_iceman, Taltos, Lestat, Nazgul, Cisco-Gunni, Bearzon, MadMax, Jafo, Starvin_Marvin (öðru nafni AnyKey í seinni tíð) t.d. Einnig margar fleiri elítur sem voru þarna, man ekki allt enda mjög langt síðan. Þarna var cs_facility aðalmappið og scrim voru ákveðin marga daga fram í tímann og klön spiluðu eiginlega bara í deildum, scrim-orðið var ekki notað þá og í staðinn var notað...