jæja hvuring væri að ég fengi góða hugmynd? ég fæ alltaf eina á ári þannig að þetta verður langt ár hjá mér, en hvað um það snúum okkur að hugmydninni. ef menn hafa lesið korkinn þarna niðri einhverstaðar, þá er að myndast “smá” spenna og þras milli Akureyringa og Reykvíkinga, ekki það að það sé eh nýtt, enn alltaf gaman að rífast um eh annað en veðrið. þannig að nú er komið að keppni milli the two towers. og ekkert 10 vs. 10 kjaftæði, helst 32 vs. 32 í einhverju vel völdu borði á vel völdum...