Þegar ég keypti þetta tók mjög langan tíma að redda því, og á þeim tíma var mér sagt að aðeins tvö væru eftir, kannski var bara lagerinn að klárast og þeir hafa endurnýjað hann síðan. Þetta var bara það sem mér var sagt. En varðandi skiptinguna þá langaði mig bara að prófa PC aftur þar sem ég fékk súper tölvu á súper prís, apple eru allt of dýrar.