Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: íslendingar á realm

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Erum þónokkrir (25+) á Dragonblight, Horde.

Re: WotLK

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Vá hvað þið náðuð langt útúr topic með þetta flestallir… En já hann kemur 13nóv fyrir þá sem voru ekki með það á hreinu, ég hreinlega var búinn að steingleyma þessum þræði..

Re: Lock í mgt hc

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Nægir reputation gear sem þú getur keypt nánast á allstaðar þegar marh kemur uppí lvl 70 … Var allt svo nerfað í drasl eftir patchið… alveg fáránlegt, sennilega gert til að halda mönnum gangandi í wow þar sem menn græða lítið sem ekkert á að vera að hanga á lvl 70 chars núna þar sem öll itemin sem þú kemur til með að fá verða bara sukk í wotlk….!

Re: Vinsældir /hl í Mars 2008

í Half-Life fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Í alvuru þetta er slæmt… Væri gaman að sjá tölurnar um það hversu oft síðan er opnuð í hverjum mánuði…!

Re: Vinsældir /hl í Mars 2008

í Half-Life fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Alltof mikið orðið af nördum á íslandi ;D

Re: Headphone

í Half-Life fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Sennheiser HD215 - Sennheiser HD595 Logitech G9 Steelseries QcK motta (á líka S&S & AllsopXL)

Re: Simnet leitar af rconum í CS 1,6 og Source!

í Half-Life fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Klárt mál að það var orðin þörf á þessu. Hvernig væri samt að hafa Mania secure líka, voðalega sjaldan sem menn spila þar orðið því það er opið fyrir alla…. í flestum tilfella er amk 1 svindlari þar inná þegar eitthvað er í gangi.

Re: PÖNTUN MÝS&MOTTUR UTANFRÁ !!!

í Half-Life fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Flottur rudolf, vissi ekki af því, Engu að síður er ég að fara að panta þarna, ætla að panta mér 2-3 mottur, prufa mismunandi, panta mér svona mús líka til að testa & cordholder. Ætlaði bara að bjóða mönnum að vera með í pöntunninni. Afsakið hvað ég hef ekki svarað hér lengi, internetið hér á sjónum var bara að poppa inn núna í nótt en ég verð með það hér eftir, Panta þetta c.a. viku fyrir mánaðarmót þannig að ef einhverjir hafa áhuga endilega vera ófeimnir.

Re: PÖNTUN MÝS&MOTTUR UTANFRÁ !!!

í Half-Life fyrir 16 árum, 10 mánuðum
25dollara kostar t.d. QcK Heavy. En það á eftir að reikna ofan á það sendingar erlendis, sendingu til landsinns og sendingar innanlands + Tollinn auðvitað. C.a. 2500-3500 í heildarkostnað fyrir þannig mottu.

Re: PÖNTUN MÝS&MOTTUR UTANFRÁ !!!

í Half-Life fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Bara eitt quický hérna, er að leggja af stað á sjóinn.. Ég ætla _EKKI_ að ákveða fyrir ykkur hvað þið viljið fá, eina sem ég persónulega mæli með er QcK Heavy, það eru komnar beðnir um 4 þannig mottur nú þegar. Sendið mér e-mail hvað nkl þið viljið fá, ekki hvort þið ættuð að fá ykkur þetta eða hitt. Þangað til í byrjun febrúar, i'm out.

Re: CTX skjár 17

í Half-Life fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Mætti bæta við að skjárinn er á Akureyri ? ;)

Re: Tolva Til Solu

í Half-Life fyrir 16 árum, 12 mánuðum
á ég að taka hana uppí? http://auglysinga.vaktin.is/showproduct.php?product=1820&sort=1&cat=9&page=1 Væri fín servervél, bara lítið að gera við bæði þessi skjákort;D En eru þetta 2x512mb eða 2x256mb ?

Re: smá hjálp

í Half-Life fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Ef þú ætlar að eyða svona miklu í heyrnatól mæli ég eindregið með Sennheiser HD595, HD555 eða jafnvel HD215 … Eftir að ég testaði sennheiser vill ég _EKKERT_ annað og ég er mjög kröfuharður á allt sem tengist góðu soundi. (dæmi, i have; harman kardon heimabíó[hkts11] og bílgræjur c.a. 200þús hráefni [öll vinnan tók mig næstum 2daga inní skúr]) Ég er að fíla sennheiser og ég á HD595 & HD215, hd595 eru náttúrulega opin og heyrist mikið útúrþeim, fkn hátalarar ef þú hefur þau bara liggjandi á...

Re: Smjörþefurinn af pistli vikunnar

í Half-Life fyrir 17 árum
Snýst þetta þá um að vera hvað sóðalegastur eða með þæginlegustu aðstöðuna r whatnow? :S

Re: Heimasíða

í Half-Life fyrir 17 árum
Þetta er viðbjóðslega grænt.

Re: oasis got aced

í Half-Life fyrir 17 árum
Ég var klárlega ekki að spila með þegar þú ace-aðir. Til hamingju með að hafa tekið fyrsta núbbaskref counter-strikes.

Re: Cheat-Scanner, gott eða slæmt?

í Half-Life fyrir 17 árum
Ég held að það ætti einfaldlega að skila inn HLTV records af öllu og ef einhver grunur leynist þá eigi að yfirfara… Menn geta nú ekki verið að fela svindlið sitt neitt alltof vel fyrir hltv.

Re: Cheat-Scanner, gott eða slæmt?

í Half-Life fyrir 17 árum
Ég er á því að þetta þyrfti að vera tengt við hvern einasta server á íslandi, um leið og þú connectast gefuru leyfi á það að serverinn skanni nauðsynleg gögn til að sjá hvort hack sé í gangi eða einhver svindl s.s. ólöglegt config, smoke, hack, whatever. Ekki að það þurfi að virkilega senda mennina í cheat-scan, ég er ekki að sjá að menn séu ekki nógu greindir í það að henda hackinu sínu út eða setja það á flakkara, aftengja og scanna, tengja síðan einfaldlega aftur… Það vantar Skjálfta...

Re: Simnet fréttir

í Half-Life fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Flott að fá fleiri servera þó maður spili lítið þessa daganna… Fallen úr þessum lista. Þakkir.

Re: Hvað á ég að gera?va

í Half-Life fyrir 19 árum, 6 mánuðum
það lyktar!

Re: Hvað á ég að gera?va

í Half-Life fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Nei bubbi… þú þarft radeon 9800 eða yfir og amd64bit og þá ertu gdr! :D

Re: Hvað á ég að gera?va

í Half-Life fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ok… reglur: #1 Ekki spila kánter með flatan skjá með baklýsingu sem laggar, allt nema neovo sýgur í leikjum(af flötum) #2 Ekki spila kánter í lappa…. ömurlegt skjákort og ömurlegur skjár…. that just sucks:) Ef þú virkilega meikar að spila canner í lappa þá bara vil ég óska þér góðs gengis :) Ættir að geta fundið þessa error einhvursstaðar á erlendum forums

Re: Klanleysingjar á Skjálfta.....

í Half-Life fyrir 19 árum, 6 mánuðum
sammála neutron hérna…

Re: Vent

í Half-Life fyrir 19 árum, 6 mánuðum
En svo daginn eftir þá breytist ip talan min og þá þarf ég að segja þeim hana :( og i hvert skipti sem ég restarta. Ég þarf aldrei að breyta neinu hjá mér með ip töluna ég er með innri en þeir geta ekki connectað á hana bara á ytri ip töluna sem breytist eftir hvern dag

Re: Vent

í Half-Life fyrir 19 árum, 6 mánuðum
TIL ÞESS AÐ HANN ÞURFI EKKI AÐ GEFA ÞEIM NÝJA OG NÝJA IP Á VENTIÐ HJÁ SÉR!? ÞARF HANN ÞÁ EKKI AÐ FÁ SÉR FASTA IP EF HANN KANN AÐ STILLA PORT !? Mætti ég spurja þig….. hvað fékkstu í íslensku? eða ertu bara svona mikill retard?!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok