mér verður bara óglatt við tilhugsunina um að borða eitthvað sem að var einu sinni lifandi, svo var bara skotið það í hausinn eða skorinn af eða eitthvað álíka, ég ólst að mestu leyti upp í sveit og mér bara býður við því, en eins og kom kannski fram í þessum korki, þá er alls ekki það sama að vera grænmetisæta og brauðæta. Allt grænmeti var einusinni lifandi margt var skorið af einhverju, hvað er svar þitt við því?