Af hverju er ykkur ekki skítsama þótt öðrum finnist ljóðið ykkar lélegt? Þegar ég fór fyrst inn á þennan link um daginn sá ég ekki önnur svör en ,,Vá, en æðislega æðislegt ljóð!“ ,,Flott ljóð maður!” Svo þegar fólk hefur greinilega ekki skilið ljóðin segir það alltaf ,,´Ljóðið er rosalega djúpt, gerðu meira af þessu.“ Til dæmis koma svona 3 ljóð á dag hingað sem heita ,,Veturinn”, ,,Sumarið“ og ,,Þögnin” og svörin eru alltaf eins. ,,Vá, ég vildi að ég gæti skrifað svona gáfulegt ljóð, þetta...