Ég og vinur minn vorum að ræða um það hvort eftirfarandi brandari væri eðlisfræðilegur eða efnafræðilegur: http://www.ediblebrain.com/fwha/arrarr/thermo.htm Hann vill meina að þar sem brandarinn er um varmafræði, ein grein eðlisfræði, þá er brandarinn eðlisfræðilegur. En ég segi bara að brandarinn sé efnafærðilegur því í honum koma hugtök eins og exothermic, endothermic, rate of change, mole etc. sem eru náttúrulega grunnhugtök tengd efnaferlum, hugtök sem eru lífnauðsynlegra fyrir...